Skilvirkni

 

Markmi­:  Vi­ reynum a­ leggja okkur fram vi­ a­ auka skilvirkni og upplřsingaflŠ­i ß milli heimila og skˇla. 

 

┴ skˇlasetningardag h÷fum vi­ afhent hverju heimili hefti sem ber nafni­ Upplřsingar og skipulag.  Ůar eiga  foreldrar a­ finna flestar ■Šr upplřsingar sem ■eir ■urfa ß a­ halda um skipulag ß starfi komandi vetrar. 

     Einnig fß ÷ll heimili plasth˙­a­ skjal me­ litprentu­u skˇladagatali og helstu ßhersluatri­um Ý skˇlastarfi vetrarins.   Me­ ■essu mˇti viljum vi­ gera foreldrum grein fyrir ßherslum okkar og eins hvetur ■a­ okkur til a­ standa vi­ gefin fyrirheit.

     ═ upphafi septembermßna­ar senda umsjˇnarkennarar einnig heim kennsluߊtlanir annarinnar Ý ÷llum greinum.  Ůannig geta foreldrar fylgst vel me­ ■vÝ sem er  ß dagsrkß Ý skˇlastarfinu. Ůessi hluti upplřsingagjafar til foreldra er enn Ý  mˇtun hjß okkur.

     Tengja er frÚttabrÚf skˇlans og ■a­ er sent ß heimili nemenda ß u.■.b. 4ra ľ 6 vikna fresti.  ═ Tengju gerum vi­ grein fyrir ■vÝ sem ß dagana hefur drifi­ Ý skˇlanum og hva­ er Ý vŠndum. 

Til baka